38. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. febrúar 2023 kl. 09:10


Mætt:

Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:50
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 09:10
Friðrik Már Sigurðsson (FriðS), kl. 09:10
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:10
Magnús Árni Skjöld Magnússon (MagnM), kl. 09:10

Birgir Þórarinsson, Bergþór Ólason og Eyjólfur Ármannsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 34., 35., 36. og 37. fundar voru samþykktar.

2) 542. mál - tónlist Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Brynju Einarsdóttur, Baldur Þóri Guðmundsson, Bryndísi Jónatansdóttur og Hildi Jörundsdóttur frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.

3) 689. mál - tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030 Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Brynju Einarsdóttur, Baldur Þóri Guðmundsson, Bryndísi Jónatansdóttur og Hildi Jörundsdóttur frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.

4) 690. mál - myndlistarstefna til 2030 Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Brynju Einarsdóttur, Baldur Þóri Guðmundsson, Bryndísi Jónatansdóttur og Hildi Jörundsdóttur frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.

5) 597. mál - íþrótta- og æskulýðsstarf Kl. 10:11
Tillaga um að Jóhann Friðrik Friðriksson verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

6) Önnur mál Kl. 14:26
Nefndin ræddi störf nefndarinnar og fyrirkomulag næsta fundar.

Fundi slitið kl. 10:15